KREDIT- OG DEBETKORT
Hjá Oss getur þú bæði notað debet- og kreditkort. Einnig er hægt að kaupa inneignir þar sem fríar mínútur fylgja sem kaupauki.
FRÁ REYKJAVÍK TIL: GARÐABÆJAR, MOSFELLSBÆJAR, HAFNARFJARÐAR OG KÓPAVOGS
Risastórt þjónustusvæði Oss þjónar öllum þeim sem vilja njóta þess að renna milli staða á höfuðborgarsvæðinu, frá heimili, vinnu og/eða skóla.
SAMA GREIÐSLUKORT - FLEIRI NOTENDAAÐGANGAR
Núna getur þú greitt fyrir fleiri en einn á sama kortinu, getur boðið allri fjölskyldunni eða vinum í ökuferð án nokkurra vandræða.